Orlofsmál

Orlofsmál er mikilvćgur ţáttur í starfssemi FMA. Félagsmenn eru hvattir til ađ fylgjast vel međ og kynna sér ţá ţjónustu sem félagiđ veitir eins og í útleigu á íbúđum í Reykjavík, Jađarleiti 2 og 6 og  orlofshúsum á Illugastöđum. Einnig hefur félagiđ gert samning viđ Iđnsveinafélag Skagafjarđar um ađ félagsmenn geti leigt helgarleigu í orlofshúsi ţeirra í skógarreitnum fyrir ofan Varmahlíđ. Ţá verđur einnig skipt á fjórum vikum á sumin ţar og á vikum á Illugastöđum og verđur opnađ á ţá leigu um miđjan apríl ţar sem fyrstur kemur fyrstur fćr og verđur auglýst hér á heimasíđunni. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins. 

Til viđbótar ţessu ţá minnum viđ á orlofsstyrkina sívinsćlu sem félagiđ greiđir sínum félagsmönnum og viđ viljum hvetja félagsmenn til ađ skođa alla ţá möguleika sem bjóđast nú međ gistimöguleika vítt og breitt um landiđ ef menn eru nógu tímanleg í ađ skipuleggja orlofiđ.

Ţá selur félagiđ gistimiđa á Fosshótelin en ţađ er góđur kostur og ekki svo mjög kostnađarsamur. 

Einnig verđa til sölu á góđu verđi til félagsmanna Útilegukort og Veiđikort.

 

  • Samkvćmt 9. grein laga félagsins tók stjórn félagsins ţá ákvörđun á stjórnarfundi ţann 1. október 2013 ađ til ađ vera fullgildur félagsmađur gagnvart styrkjum sjóđsins ţurfi félagsmađur ađ greiđa félagsgjald mánađarlega í og ađ sá taxti sem miđađ er viđ er taxti starfandi sveins eftir eitt ár starfandi í greininni, miđađ viđ almenna kjarasamning Samiđnar. Taxti ţessi uppfćrist miđađ viđ kjarasamninga og er uppfćrđur viđ hverja samninga. Lágmarks félagsgjald virks félaga er nú 3.651 krónur í félagssjóđ og međ greiđslum í sjúkrasjóđ ađ upphćđ 3.651 krónur ásamt síđan 0,5% menntagjaldi af ţeim launum eđa 1.825 krónur í endurmenntunarsjóđ og 0,25% í orlofssjóđ sem gerir upphćđ 913 krónur. Samtals í heild sinni nema greiđslur fullvirks félaga ađ lágmarki 10.040 krónur. Greiđi félagsmađur minna á hann einungis rétt á hlutfalli greiđslna sinna en ţó ađ hámarki 80% af greiddu félagsgjaldi.                                                                                                                                       

  • Styrkir eru greiddir um hver mánađarmót og geta félagsmenn séđ styrkina inni á félagavefnum ţegar ţeir skrá sig ţar. Styrktarbeiđnir ţurfa ađ berast í síđasta lagi tveimur dögum fyrir mánađarmót eigi félagsmađur ađ ná greiđslum inn á reikning sinn ţann mánuđinn. Undantekning á ţessu er í desember en ţá ţurfa styrktarbeiđnir ađ vera búnar ađ skila sér fyrir 18. desember en greiđslur styrkja í desember eru framkvćmdar 22. desember.Styrkir eru einungis greiddir fyrir hvert starfsár og ţarf ađ skila inn fyrir hver áramót svo ađ ţeir fáist greiddir.

 

 

Svćđi