Rß­ningarsamningar

MikilvŠgi ■ess a­ starfsmenn geri rß­ningarsamning vi­ sitt fyrirtŠki.

Rß­ningarsamningar eru s÷nnunargagn launafˇlks um starfskj÷r sÝn, rÚttindi og skyldur. ═ ■eim mß ekki vÝkja frß lßgmarksßkvŠ­um vi­eigandi kjarasamninga nÚ taka upp ßkvŠ­i sem sker­a l÷gbundin rÚttindi.á MŠlt me­ a­ rß­ningarsamningar sÚu ger­ir samhli­a rß­ningu en ekki eftir ß.á

Kjarasamningar geyma ßkvŠ­i um hva­ákoma skuli framáÝ rß­ningarsamningum e­a skriflegri sta­festingu atvinnurekanda ß rß­ningu hafi formlegur rß­ningarsamningur ekki veri­ ger­ur.á Mikill misbrestur er hins vegar ß ■vÝ, a­ eftir ■essum ßkvŠ­um sÚ fari­. Ůa­ ß bŠ­i vi­ um formlega sta­festingu rß­ningar og ger­ formlegra rß­ningarsamninga en einnig um innihald ■eirra.áá

Fyrir kemur a­ Ý rß­ningarsamningum sÚ a­ finna ßkvŠ­i sem fara gegn ßkvŠ­um gildandi kjarasamninga og jafnvel gegn landsl÷gum.á ١ svo a­ slÝk ßkvŠ­i sÚu ˇl÷gmŠt og hafi ekkert gildi, mŠli ■au fyrir um lakari rÚttindi en kjarasamningar gera rß­ fyrir, geta ■au gert st÷­u starfsmanna sem leita vilja rÚttar sÝns erfi­ari en ella. Ůau lagaßkvŠ­i sem fjalla um samband rß­ningar- og kjarasamninga eru eftirfarandi:áá

1.gr. laga nr.á55/1980äLaun og ÷nnur starfskj÷r, sem a­ildarsamt÷k vinnumarka­arins semja um, skulu vera lßgmarkskj÷r, ˇhß­ kyni, ■jˇ­erni e­a rß­ningartÝma fyrir alla launamenn Ý vi­komandi starfsgrein ß svŠ­i ■vÝ er samningurinn tekur til. Samningar einstakra launamanna og atvinnurekenda um lakari kj÷r en hinir almennu kjarasamningar ßkve­a skulu ˇgildir.ôááá

7.gr. laga nr.á80/1938:áä Samningar einstakra verkamanna vi­ atvinnurekendur eru ˇgildir a­ svo miklu leyti, sem ■eir fara Ý bßga vi­ samninga stÚttarfÚlags vi­ atvinnurekandann, enda hafi fÚlagi­ ekki sam■ykkt ■ß.ôá

DŠmi um ˇl÷gmŠt frßvik eru af řmsum toga og hÚr ß eftir er a­eins tŠpt ß ■vÝ helsta.á

Pakka laun
Ekki er ˇalgengt a­ sami­ sÚ um heildarlaun ß mßnu­i ■annig a­ inni Ý ■eim launum sÚ Štlu­ yfirvinna og hluti řmissa launakjara sem koma eiga til vi­bˇtar grunnlaunum fyrir dagvinnu. ┌t af fyrir sig eru slÝkir samningar ekki ˇl÷gmŠtir en ■eir geta skapa­ mikla ˇvissu um raunveruleg launakj÷r. Ůannig geta äpakka launô upp ß talsver­a fjßrhŠ­ umfram grunnlaun samkvŠmt kjarasamningi, Ý raun fali­ Ý sÚr verri kj÷r en ef grunnlaun fyrir dagvinnu og ■ß um lei­ yfirvinnugrunnur vŠru tilgreind. Af ■eim ßstŠ­um var teki­ inn Ý kjarasamninga ß almennum vinnumarka­i ß ßrinu 2011, a­ tilgreina skyldi Ý rß­ningarsamningi e­a vi­ skriflega sta­festingu rß­ningar, mßna­arlaun sem yfirvinna er reiknu­ af. Ůa­ sama ß vi­ um a­rar grei­slur og hlunnindi. Ůessi tilgreining ˙tilokar ekki a­ sami­ sÚ um äpakka launô en gerir starfsmanni hins vegar m÷gulegt a­ sko­a hva­ Ý ■eim pakka er.á

Vi­eigandi kjarasamningur
Allir kjarasamningar hafa bŠ­i efnislega takm÷rkun og landfrŠ­ilega. Ůeir taka ■annig til ■eirra starfa sem tilgreind eru Ý ■eim t.d. starfa Ý verslun og ■jˇnustu, almennra verkamannastarfa, i­na­armanna og svo framvegis. LandfrŠ­ilega geta ■eir teki­ til landsins alls og aldrei til minna svŠ­is en eins sveitarfÚlags sbr. 2.gr. laga nr.á80/1938. S˙ meginregla gildir a­ ■a­ er hvorki l÷gheimili starfsmanns e­a fyrirtŠkis, starfi ■a­ utan ■ess sveitarfÚlags sem ■a­ ß l÷gheimili, sem rŠ­ur ■vÝ hva­a kjarasamningur gildir heldur hvar starfi­ er raunverulega unni­. Frßvik geta veri­ frß ■essu ef starfsma­ur er sendur tÝmabundi­ til starfa utan reglubundinnar starfsst÷­var.á

Tilgreina skal hva­a kjarasamningur gildi um starfi­. Sß samningur rŠ­ur ■eim lßgmarksrÚttindum sem starfsma­ur nřtur og frß ■eim rÚttindum er ekki hŠgt a­ semja sig. Vera kann a­ sami­ sÚ um betri kj÷r en ■ar er a­ finna en mikilvŠgt er a­ bß­ir a­ilar geri sÚr grein fyrir ■vÝ hver sÚu lßgmarksrÚttindin og Ý hva­a kjarasamningi ■eirra sÚ a­ leita. Jafnframt er mikilvŠgt a­ a­ilar sÚu me­vita­ir um a­ umsamin kj÷r umfram lßgmarksrÚtt hva­ var­ar einst÷k rÚttindi, rÚttlŠtir ekki a­ slegi­ sÚ af ÷­rum kjarasamningsbundnum rÚttindum. Ekki er hŠgt a­ vÝsa til hva­a kjarasamnings sem er. Sem dŠmi mß nefna ef starfsma­ur rŠ­ur sig til verslunarstarfa er ekki hŠgt a­ vÝsa til kjarasamninga sjˇmanna e­a til kjarasamnings verslunarmanna ef starfsma­ur rŠ­ur sig til i­na­arstarfa e­a kjarasamnings ß vesturlandi ■egar unni­ er ß su­urlandi. áEf misbrestur er Ý ■essu hefur ■a­ ■au ßhrif ein a­ starfsma­ur nřtur aldrei lakari kjara en vi­eigandi kjarasamningur gerir rß­ fyrir. Hann nyti ■ß rÚttinda skv. ■eim samningi sem vÝsa­ er til, a­ ■vÝ leyti sem hann veitir starfsmanni betri rÚttindi en sß sem me­ rÚttu Štti a­ vÝsa til. áSjß nßnar um kjarasamningaáhÚr

Almennar launahŠkkanir
Ůrßtt fyrir a­ laun sÚu umsamin Ý rß­ningarsamningi og jafnvel ■ˇ ■au sÚu umfram lßgmarkslaun vi­komandi kjarasamnings, skal ßrÚtta­ a­ me­ umsaminni almennri launahŠkkun Ý kjarasamningum a­ildarsamtaka AS═ og SA er ßtt vi­ lßgmarkshŠkkun ■eirra reglulegu launa sem starfsma­ur nřtur ß ■eim degi ■egar hŠkkun skv. kjarasamningi ß a­ koma til framkvŠmda, ˇhß­ launum vi­komandi starfsmanns. Einu undantekningarnar eru ef sÚrstaklega er tilteki­ Ý kjarasamningi a­ fari­ skuli me­ launahŠkkanir me­ ÷­rum hŠtti eins og dŠmi eru um, t.d. a­ heimilt sÚ a­ telja me­ launahŠkkanir sem vi­komandi hefur fengi­ utan kjarasamninga sl. x mßnu­i. ┴kvŠ­i rß­ningarsamninga sem kve­a ß um a­ laun taki ekki breytingum skv. ums÷mdum launahŠkkunum vi­komandi kjarasamninga eru ■vÝ ˇskuldbindandi sbr. 1. gr. laga nr. 55/1980 og 7. gr. laga nr. 80/1938 sbr. hÚr a­ ofan.á

I­gj÷ld og sjˇ­ir
StÚttarfÚl÷g, atvinnurekendur og stjˇrnv÷ld skipta milli sÝn ßbyrg­ ß velfer­ launafˇlks vegna aldurs, vi­ ßf÷ll, vegna hvÝldar frß st÷rfum o.fl. áSkřrast birtist ■a­ Ý skyldua­ild a­ lÝfeyrissjˇ­um, sj˙krasjˇ­unum, orlofssjˇ­um og menntasjˇ­um. StÚttarfÚl÷gin hafa ■annig teki­ a­ sÚr tilteki­ hlutverk Ý velfer­arkerfinu fyrir allt vinnandi fˇlk. Af ■eim ßstŠ­um er greitt af ÷llum og allir njˇta rÚttinda. Til ■ess a­ standa straum af ■essari ■jˇnustu og ger­ lßgmarkskjarasamninga sem gilda fyrir allt launafˇlk og alla atvinnurekendur ˇhß­ formlegri fÚlagsa­ild eru jafnframt innheimt i­gj÷ld til stÚttarfÚlaganna af ÷llum sem taka laun skv. kjarasamningum ■eirra. Ůannig deila stÚttarfÚl÷gin ßhŠttu af velfer­ fÚlagsmanna milli allra fÚlagsmanna sinna. Um ■essa ßhŠttudreifinu og sjˇ­i og i­gj÷ld til ■eirra er sami­ Ý vi­eigandi kjarasamningum og rÚtt eins og ß vi­ um ■ß, ß starfsfˇlk almennt ekki val um a­ tilheyra ■eim ekki e­a tilheyra sjˇ­um sem sami­ er um Ý kjarasamningum sem taka ekki til ■eirra. RÚtt tilgreining vi­eigandi kjarasamnings og stÚttarfÚlags skiptir ■vÝ miklu fyrir starfsmenn til ■ess a­ ■eir geti ßtta­ sig ß rÚttarst÷­u sinni Ý rß­ningarsambandinu og vari­ hana. Sjß nßnar um i­gj÷ld og sjˇ­iáhÚr

A­ild a­ stÚttarfÚlagi
ForgangsrÚttarßkvŠ­i kjarasamninga fela ekki Ý sÚr skyldua­ild a­ stÚttarfÚl÷gum. ١ starfsma­ur velji a­ standa utan stÚttarfÚlaga ■ř­ir ■a­ ekki a­ ■ar me­ losni atvinnurekandi undan skyldu til innheimtu i­gjalda til ■ess stÚttarfÚlags sem gerir kjarasamning um ■a­ starf sem rß­i­ er til e­a undan eigin skyldu til ■ess a­ grei­a til sjˇ­a ■ess ( lÝfeyris-, sj˙kra-, orlofs- og menntasjˇ­s ). Me­ ÷­rum or­um ■ß ÷­last starfsma­ur rÚttindi og vernd skv. vi­eigandi kjarasamningi ■ˇ hann standi utan fÚlags en hefur hins vegar hvorki kj÷rgengi e­a atkvŠ­isrÚtt um kjarasamninga e­a mßlefni fÚlagsins. Um ■etta er nßnar fjalla­áhÚrá

Me­fer­ vÝmuefna
┴ sÝ­ustu ßrum hefur fari­ vaxandi, a­ inn Ý rß­ningarsamninga sÚu sett ßkvŠ­i sem l˙ta a­ me­fer­ vÝmuefna. SÚ rÚttra sjˇnarmi­a gŠtt geta slÝk ßkvŠ­i ßtt rÚtt ß sÚr en ■vÝ mi­ur vill brenna vi­ a­ starfsfˇlki sÚ Štla­ a­ afsala vernd um persˇnu sÝna. MikilvŠgast er a­ gŠta a­ ■vÝ sÚrstaklega a­ tilefni prˇfana sÚu mßlefnaleg, ■au sÚu framkvŠmd af fagfˇlki, me­fer­, geymsla og ey­ing upplřsinga ˙r prˇfunum sÚ Ý samrŠmi vi­ l÷g um persˇnuvernd og a­ brug­ist sÚ vi­ ni­urst÷­um Ý samrŠmi vi­ efni ■eirra og starfsma­ur njˇti vafans. Sjß nßnaráhÚr.

SamkeppnisßkvŠ­i
┴ sama hßtt og ß vi­ um me­fer­ vÝmuefna vill brenna vi­ a­ starfsfˇlki sÚ Štla­ Ý rß­ningarsamningi a­ afsala sÚr persˇnufrelsi og tekjum÷guleikum me­ vÝsan til samkeppnisßkvŠ­a. AS═ og SA s÷mdu um ßkve­inn ramma utan um ■essi ßkvŠ­i sem tekinn var upp Ý alla kjarasamninga a­ildarfÚlaga AS═.

Ůar segir m.a. a­ slÝk ßkvŠ­i sÚu ˇskuldbindandi sÚu ■au vÝ­tŠkari en nau­synlegt er og jafnframt a­ ■au megi ekki vera of almennt or­u­. Sjß nßnaráhÚr

VinnutÝmi
Allir kjarasamningar geyma ßkvŠ­i um vinnutÝma og ■eir ßsamt l÷gum draga ramma utan um hvernig vinnutÝma skuli haga­. Meginreglan er s˙ a­ starfsmenn Ý fullu starfi vinni samfelldan 8 tÝma vinnudag me­ vi­eigandi neysluhlÚum ß tÝmabilinu 07 til 17, allt skv. vi­eigandi kjarasamningi, 5 daga vikunnar. Vinna ß ÷­rum tÝmum er unnin Ý yfirvinnu. Frß ■essu er viki­ t.d. me­ ßkvŠ­um um vaktavinnu en vaktavinna er vinna sem skipt er ni­ur samkvŠmt fyrirfram ßkve­nu fyrirkomulagi ■ar sem starfsma­ur vinnur ß mismunandi v÷ktum ß tilteknu tÝmabili sem mŠlt er Ý d÷gum e­a vikum. Fyrir ■essa vinnu er greitt me­ vaktaßlagi. L÷g og kjarasamningar geyma sÝ­an einni reglur um hßmarks vinnutÝma og hvÝldartÝma. MikilvŠgt er a­ starfsmenn kanni rÚttarst÷­u sÝna vel, geymi rß­ningarsamningur frßvik frß ■essum meginreglum. Almennt um vinnutÝmaáhÚr. VinnutÝma- og hvÝldarregluráhÚr. VaktavinnaáhÚr.

┴unnin rÚttindi

═slenskur vinnumarka­ur er sveigjanlegur sem ■ř­ir a­ tilt÷lulega au­velt er stofna til og lj˙ka rß­ningarsambandi. Flest launafˇlk skiptir oft um vinnu ß starfsŠvinni og fŠrist milli starfs- og atvinnugreina. Af ■essum ßstŠ­um hefur veri­ sami­ um flutning tiltekinna ßunninna rÚttinda vi­ atvinnuskipti. Ůetta ß t.d. vi­ um veikindarÚtt og orlof. Flutningur ßunninna rÚttinda er hß­ur ■vÝ a­ hann sÚ sta­reyndur sem ■ř­ir a­ starfsma­ur ■arf a­ geta ■essara rÚttinda sinna vi­ rß­ningu me­ sannanlegum hŠtti og geta fŠrst s÷nnur ß hann. Ůessi ßunnu rÚttindi er eitt ■eirra atri­a sem taka skal fram Ý rß­ningarsamningi e­a skriflegri sta­festingu rß­ningar. Sjß nßnaráhÚr

L÷gfrŠ­ideild AS═

SvŠ­i