Fréttir

Upplýsingar um kjarasamning

Ţann 3. maí s.l. undirritađi Samiđn fyrir hönd ađildarfélaga sinna, kjarasamning viđ Samtök atvinnulífsins fyrir hönd ađildarfyrirtćkja og meistarafélaga innan SI. 7 maí var undirritađur samningar viđ Bílgreinasambandiđ og Félag pípulagningarmeistara sem er efnislega samhljóđa samningum viđ SA. Ţann 21. maí samţykktu ađildarfélög Samiđnar í atkvćđagreiđslum kjarasamninga Samiđnar fh. ađildarfélag viđ Samtök atvinnulífsins, Bílgreinasambandiđ, Félag pípulagningameistara og Samband garđyrkjubćnda.  Félag járniđnađarmanna á Ísafirđi felldi samninginn viđ Samtök atvinnulífsins.

KYNNINGARGLĆRUR   -   HLAĐVARPSSPJALL


>> ENSKA
>> PÓLSKA

>> Sjá samning SA
>> Sjá samning SA vegna meistara
>> Sjá samning Bílgreinasambandsins
>> Sjá samning Félags pípulagningameistara  
>> Sjá samning FIT og SA vegna snyrtifrćđinga

Helstu atriđi samningsins eru:
• Kjarasamningurinn gildir frá 1. apríl 2019 og til októberloka 2022.
• Launatöflur eru einfaldađar. Byrjendataxtar hćkka ađ lágmarki um 90.000 kr. Byrjunarlaun sveina hćkkar um 114 ţúsund krónur. (sjá launataxta í kynningu á netinu)
Almenn launahćkkun er:
• 1. apríl 2019 er kr. 17.000.
• 1. apríl 2020 er kr. 18.000.
• 1. janúar 2021 er kr. 15.750.
• 1. janúar 2022 er kr. 17.250.
• Eingreiđsla 26.000 er kr. og kemur til útborgunar í maí 2019. 
Hagvaxtatengdar launahćkkanir
• Á árunum 2020 - 2023 komi til framkvćmda launahćkkun ađ gefinni ákveđinni ţróun hagvaxtar á hvern íbúa. Ţetta ákvćđi nýtist best ţeim tekjulćgri ţar sem ţessi hćkkun fer af fullum ţunga á taxtakaup og 75% á önnur laun. Hagvaxtartengdar launahćkkanir koma til áhrifa 1. maí árin 2020, 2021, 2022 og 2023 og byggjast á hagvaxtartölum ársins á undan, reiknuđum af Hagstofu Íslands. 
Breytingar á vinnutíma – virkur vinnutími - 1. apríl 2020
• Kaffitímar falla út úr virkum vinnutíma, engin breyting á töku kaffitíma nema međ ákvörđun á vinnustađ.
• Ný deilitala dagvinnu verđur 160, í stađ 173,33 
• Hćkkar dagvinnulaun um 8,33% - mánađarlaun verđa óbreytt
• Virkur vinnutími í dagvinnu er 37 klst. og 24 mínútur

1.april 2020 - Nýjar yfirvinnuprósentur
o Yfirvinna 1: 1,02% af mánađarlaunum (63,2% álag á dagvinnustund í nýju kerfi miđa viđ deilitölu 160 og 76,7% m.v. eldra kerfi og deilitölu 173,33) hámark 17,33 yfirvinnustundir á mánuđi.
o Yfirvinna 2: 1,10% af mánađarlaunum (Refsiálag) (76% álag á dagvinnustund í nýju kerfi og 90,7% m.v.eldrakerfiđ og deilitölu 173,33) eftir 17,33 yfirvinnustundir og milli klukkan 00:00 og 06:00

1. janúar 2021
o Yfirvinna 1: 1,00% af mánađarlaunum (60% álag á dagvinnustund í nýju kerfi m.v. deilitölu 160 og 73,3% í eldrakerfinu m.v. deilitölu 173,33) ađ hámarki 17,33 yfirvinnustundir.
o Yfirvinna 2: 1,15% af mánađarlaunum (Refsiálag) (84% álag á dagvinnustund í nýju kerfi m.v. deilitölu 160 en 99,3% m.v. eldra kerfi og deilitölu 173,33) eftir 17,33 yfirvinnustundir og milli klukkan 00:00 og 06:00

• Stórhátíđarálag helst óbreytt, 1,375% af mánađarlaunum fyrir dagvinnu (138,3% m.v. 173,33 deilitölu)
Frá 1. apríl 2020 – ný deilitala 156
o Starfsmenn og fyrirtćki geta stytt vinnutíma á vinnustađ niđur í 36 klst. á viku (156 klst. á mánuđi) međ samkomulagi sín á milli, meirihluti starfsmanna ţarf ađ samţykkja slíkt.

 janúar 2022
o Ef fyrirtćki vill ekki stytta vinnutíma međ samkomulagi ţá geta starfsmenn einhliđa stytt vinnutímann, fellt út formleg kaffihlé, og verđur vinnutími á viku 36 klst 15 mínútur!
Raunveruleg stytting vinnutíma er ţá 3 klst 45 mínútur. Ţar af 50 mínútur hrein stytting auk niđurfellingar kaffitíma upp á 2:55.
o Gert í “Stöđluđum, valkvćđum fyrirtćkjaţćtti”
o Starfsmenn ákveđa ţessa styttingu í leynilegri atkvćđagreiđslu sín á milli! 
o Virkur vinnutími á viku 36 klst. og 15 mínútu.

Yfirvinna 1 
• Gildir um fyrstu 17,33 klst á launatímabili/mánuđi ađ međaltali m.v. fullt starf.

Yfirvinna 2 (refsiálag)
• Greiđist af vinnu umfram 177,33 á launatímabili/mánuđi!
• Gildir alltaf á nóttunni, frá kl. 00:00 - 06:00
• Verđi vinnutími styttur í 156 klst á mánuđi lćkkar ţetta í 173,33 klst

Skýringar á yfirvinnu 1 og 2. 
a) Hjá starfsmanni í fullu starfi sem skilar 37 klst. dagvinnu á viku ađ međaltali á launatímabili / mánuđi (160 klst. m.v. međalmánuđ) er yfirvinna 1 greidd fyrstu 4 klst. á viku ađ jafnađi eđa 17,33 klst. á mánuđi m.v. međalmánuđ. Yfirvinna 2 er greidd fyrir yfirvinnu umfram ţađ.

b) Ef starfsmađur skilar ekki fullri dagvinnu vegna vinnuskipulags eđa fjarvista er miđađ viđ ađ yfirvinna 2 sé greidd ţegar starfsmađur hefur skilađ 41 klst. á viku ađ međaltali á mánuđi eđa 177,33 klst. m.v. međalmánuđ.

c) Dagvinnustundir á sérstökum frídögum, í orlofi, veikindatilvikum eđa launalausu leyfi teljast ţó sem hluti 37 klst. vinnuviku / 160 klst. mánađar. Slíkar fjarvistir teljast til vinnustunda í skilningi a) liđar.

d) Óunnin yfirvinna, sem t.d. er greidd vegna skerđingar á hvíldartíma og aukagreiđsla vegna vinnu í greiddum neysluhléum utan dagvinnutímabils, telst ekki međ tímum sem safnast upp og veita rétt til greiđslu yfirvinnu 2.

Hćkkanir launaliđa 
 Orlofsuppbót fyrir hvert orlofsár (1.maí til 30. apríl) miđađ viđ fullt starf er:
o Á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2019 verđi orlofsuppbót kr. 50.000. 
o Á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2020 verđi orlofsuppbót kr. 51.000. 
o Á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2021 verđi orlofsuppbót kr. 52.000. 
o Á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2022 verđi orlofsuppbót kr. 53.000.

 Desemberuppbót fyrir hvert almanaksár miđađ viđ fullt starf er:
o Á árinu 2019 92.000 kr.
o Á árinu 2020 94.000 kr.
o Á árinu 2021 96.000 kr.
o Á árinu 2022 98.000 kr.
• Mćlingatala, verkfćra og fatagjald hćkka um 2,5% í hvert sinn 1. apríl 2019, 1. apríl 2020, 
1. janúar 2021 og 1. janúar 2022

Önnur atriđi

Ţjónusta utan bakvakta
Ţjónusta utan bakvakta međ fjarlausnum og símhringingum. Sé starfsmanni sem ekki er á bakvakt gert ađ sinna ţjónustu međ fjarlausnum eđa símhringingum í frítíma sínum skal samiđ um ţóknun vegna ţess ónćđis sem af ţví hlýst. Tilgreina skal ţóknun í ráđningarsamningi. Međ fjarlausnum er átt viđ vinnu sem starfsmađur getur unniđ utan vinnustađar međ tölvubúnađi. 
Viđ mat á ţóknun skal međal annars litiđ til ţess: 
a. Hversu líklegt er ađ starfsmađur verđi fyrir röskun vegna ţjónustunnar. 
b. Hversu mikiđ vinnuframlag er fariđ fram á ađ hálfu starfsmanns vegna ţjónustunnar ţegar hennar er krafist.
c. Hversu tafarlausra viđbragđa er krafist af hendi starfsmanns.
d. Á hvađa tíma sólahrings starfsmađur kann ađ vera beđinn um ađ veita ţjónustuna.

Bakvaktarákvćđi
Ef starfsmađur ţarf ađ vera reiđubúinn ađ sinna útkalli međ skömmum fyrirvara (innan klukkustundar) fćr hann greitt sem svarar 33% dagvinnustundar fyrir hverja klst. á bakvakt. 
• Ef starfsmađur ţarf ađ vera reiđubúinn ađ sinna útkalli innan tveggja klukkustunda fćr hann greitt sem svarar 25% dagvinnustundar fyrir hverja klst. á bakvakt.
• Ef starfsmađur ţarf ađ vera reiđubúinn ađ sinna útkalli innan tveggja til fjögurra klukkustunda fćr hann greitt sem svarar 16,5% dagvinnustundar fyrir hverja klst. á bakvakt. 
• Fyrir bakvakt á helgidögum (öđrum en sunnudögum) og stórhátíđardögum greiđist 50% hćrra bakvaktarálag en skv. ofanskráđu.
• Bakvaktir skal bođa međ minnst tíu daga fyrirvara og bakvaktaskrá skal ađ öllu jöfnu ekki gilda í skemmri tíma en tvćr vikur.

Um ónćđi vegna síma
• Séu símanúmer starfsmanna gefin upp af hálfu fyrirtćkisins skal viđ launaákvörđun tekiđ tillit til ţeirrar vinnu sem af ţví hlýst. 
Orlofsávinnsla
• Starfsmađur sem unniđ hefur 10 ár í sömu starfsgrein á rétt á orlofi í 28 virka daga og orlofslaunum sem nema 12,07%. Hćkkun orlofs tekur gildi 1. maí 2021 ţannig ađ hćrri orlofsprósenta er greidd frá ţeim tíma. Aukiđ orlof kemur ţannig til töku á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2022.
Veikindi barna
• Veikindaréttur vegna barna á jafnframt viđ um börn undir 16 ára aldri í alvarlegum tilvikum sem leiđa til sjúkrahúsvistar í a.m.k. einn dag.

 


Svćđi