Fréttir

Golfmót iđnfélaganna var haldiđ í annađ sinn á Akureyri laugardaginn 31.ágúst

Golfmót iđnfélaganna var haldiđ í annađ sinn á Akureyri laugardaginn 31.ágúst í blíđskaparveđri. Mótiđ hófst međ móttöku keppanda kl.12:00 Rćst var síđan út á öllum teigum en 61 keppandi tók ţátt í mótinu í ţetta sinn. Iđnfélögin héldu í fyrra fyrsta sameiginlega golfmót félaganna hér á Akureyri og mćttu nú fleiri en ţá og var fjöldi keppanda viđsvegar af landinu. Mótsstjórn skipuđu Jóhann Rúnar Sigurđsson FMA,Heimir Kristvinsson Byggiđn og Helgi Einarsson og Guđbjörn Ólafsson frá Rafiđnađarsambandinu. Ţess ber ađ geta ađ fyrir holu í höggi voru vegleg verđlaun en ţađ var veglegur verkfćraskápur frá AB varahlutum á Akureyri, ţađ er skemmst ađ segja ađ golffélagi formanns FMA var Guđmunur Helgi Ţórarinsson formađur VM og sýndi hann sínar bestu hliđar í íţróttinni og fór holu í höggi á 18.holu. Úrslit í mótinu urđu eftirfarandi en keppt var í höggleik međ forgjöf (punktakeppni) sem er ađalkeppnin og í höggleik án forgjafar einnig bauđst félagsmönnum ađ bjóđa međ sér gesti og voru gestaverđlaun međ forgjöf.

Hér má sjá mynd af Guđmundi Helga taka viđ verđlaununum úr hendi Andra og Jóhanns formanns FMA en                     AB Akureyri gaf skápinn í verđlaun fyri holu í höggi.

Verđlaun.

1.sćti í punktakeppni var Ţórhallur Pálsson međ 37 punkta

2.sćti í punktakeppni var Sigţór Haraldsson međ 35 punkta

3.sćti í punktakeppni var Gunnar Berg Gunnarsson međ 34 punkta

1.sćti í höggleik Ólafur Gylfason lék á 77 höggum

2.sćti í höggleik Guđbjörn Ólafsson lék á 79 höggum

3.sćti í höggleik Heimir Jóhannsson lék á 86 höggum

 Í flokki gesta voru fleiri en makar en félagsmönnum gafst kostu á ađ bjóđa međ sér gesti.

 

1. sćti punktakeppni gesta Eiđur Stefánsson var međ 38 punkta

2. sćti punktakeppni gesta Elmar Steindórsson var međ 36 punkta

3. sćti punktakeppni gesta Steinmar Rögnvaldsson var međ 31 punkt

 

 

Mótiđ var vel heppnađ og ţáttakendur ánćgđir, veđriđ lék viđ okkur út mótiđ og bauđ uppá ágćtis golf eins og einn ţáttakandinn orđađi ţađ. Einnig voru vegleg nándarverđlaun og verđlaun fyrir holu í höggi. Einnig voru úrdráttarverđlaun en mótsstjórn ţakkar öllum ţeim fyrirtćkjum sem tóku vel á móti ţeim međ veglegum vinningum á öllum sviđum.

Hér fyrir neđan er slóđ á fleiri myndir af verđlaunahöfum en hér er ţó stćrri mynd af Guđmundi Helga eftir holu í höggi á 18. holu og óskar nefndin honum sérstaklega til hamingju en ţeir voru međspilarar međ honum í mótinu og urđu vitni ađ ţessu frábćra höggi ţe.a.s. fyrir utan Heimir sem var út um víđan völl ađ mynda. Líklegt er ađ mótiđ verđi ađ ári og hvetjum viđ félagsmenn okkar til ađ taka daginn frá ţegar ađ ţví kemur.

Guđmundur Helgi á 18. holu ásamt međspilurum.

 

 Hér er slóđ á myndir af mótinu.


Svćđi