Saga fÚlagsins

Sunnudaginn 23. febr˙ar ßri­ 1941 komu jßrni­na­armenn saman til ■ess a­ stofna formlega SveinafÚlag jßrni­na­armanna ß Akureyri. Fyrsta stjˇrnin var kosin, l÷g­ voru fram dr÷g a­ l÷gum fÚlagsins og einnig kjarasamningur sem samninganefndin haf­i gert vi­ vinnuveitendur. Ínnur grein laganna var svohljˇ­andi: äTilgangi sÝnum hyggst fÚlagi­ nß me­ ■vÝ a­ sameina alla starfandi jßrni­na­armenn ß Akureyri innan sinna vÚbanda, er me­ ÷flugu samstarfi berjist fyrir ■vÝ sem ver­a mß til hagsbˇta, svosem aukinni ■ekkingu ß i­ninni, hŠkkun kaupgjalds, styttingu vinnutÝma, auknum rÚttindum og bŠttum vinnuskilyr­um.ôá
Forsaga fÚlagsins nŠr ■ˇ aftur til sÝ­ari hluta ßrsins 1940. äUm og fyrir ßramˇtin 1940-41 h÷f­u sta­i­ yfir allmiklar deilur og samningar milli řmissa i­n- og verkalř­sfÚlaga annars vegar og atvinnurekenda og i­nrekenda hins vegar. Deilur ■essar st÷fu­u af ■vÝ a­ laun■egarnir voru ˇßnŠg­ir me­ a­ hin ÷rt vaxandi dřrtÝ­ var ekki bŠtt um nema a­ nokkru leyti, og ■ˇtti ■eim a­ sem a­sta­a sÝn hef­i versna­ frß ■vÝ sem varô, segir Ý fyrstu fundarger­inni sem Albert S÷lvason, ritari fÚlagsins skrifa­i. Me­ honum Ý fyrstu stjˇrn voru SteingrÝmur Sigur­sson forma­ur og Eggert Stefßnsson gjaldkeri en 10 jßrni­na­ramenn voru stofnfÚlagar.

Blaktandi strß rÝs upp

Fljˇtlega gengu ■eir ˙r fÚlaginu sem ger­ust i­nrekendur en nřir menn komu Ý sta­inn. Fimm ßrum sÝ­ar var fÚlagi­ äblaktandi fÚlagsskapurô eins og Karl Magn˙sson or­a­i ■a­. Hann brřndi menn til dß­a og sk÷mmu sÝ­ar gengu fyrstu bifvÚlavirkjarnir, sex a­ t÷lu, inn Ý fÚlagi­. ┴ri­ eftir stˇ­ fÚlagi­ fyrir ger­ kjarasamnings, hˇf ■ßttt÷ku Ý I­nrß­i, stofna­i verfallssjˇ­ og gekk Ý Al■ř­usamband ═slands. ┴ri­ 1947 ger­ist fÚlagi­ a­ili a­ Al■ř­usambandi Nor­urlands. Fyrsta vinnust÷­vun fÚlagsins var ßri­ 1949 og stˇ­st fÚlagi­ ■ß ■olraun me­ prř­i. SveinafÚlag jßrni­na­armanna ß Akureyri ger­ist a­ili a­ Mßlm- og skipasmÝ­asambandi ═slands ßri­ 1964 og a­ili a­ Sami­n frß stofnun 8. maÝ 1993.á
═slenskt atvinnulÝf ■urfti a­ ■ola gÝfurlegan samdrßtt ß ßrunum 1967-1969. Margir fÚlagar Ý SveinafÚlaga jßrni­na­armanna fˇru ■ß til SvÝ■jˇ­ar Ý atvinnuleit en flestir ■eirra sneru sÝ­ar til baka, ■ß rÝkari Ý tvennum skilningi.á
FÚlagi­ hefur ßvallt lßti­ atvinnumßl fÚlagsmanna til sÝn taka og hefur meira a­ segja nokkrum sinnum ßlykta­ um nau­syn ■ess a­ reist yr­i stˇri­ja, 600-700 manna vinnusta­ur vi­ Eyjafj÷r­, til a­ skjˇta traustari rˇtum undir atvinnulÝf ß svŠ­inu. Mßlmi­na­armenn ß svŠ­inu hafa margir hverjir b˙i­ vi­ miki­ ˇ÷ryggi Ý atvinnumßlum eftir a­ skipai­na­urinn Ý landinu hrundi. Hi­ ˇtrygga atvinnußstand hefur me­al annars haft ■a­ Ý f÷r me­ sÚr a­ endurnřjun Ý mßlmi­na­armannstÚttinni ß svŠ­inu er allt of lÝtil.

┴tak Ý menntamßlum og samdrßttur

Upp˙r 1960 var settur upp forskˇli Ý jßrni­na­arst÷rfum vi­ I­nskˇlann ß Akureyri me­ a­sto­ fÚlagsmanna. ┴rangur af starfi skˇlans skila­i sÚr Ý aukinni menntun jßrni­na­armanna. Frß stofnun Verkmenntaskˇlans ß Akureyri hafa ver­andi mßlmi­na­armenn sˇtt ■anga­ kennslu. Mßlmi­na­argreinarnar eru tuttugu talsins og ■ar er gullsmÝ­i talin me­. A­sta­a Ý skˇlanum ■ykir gˇ­ en tŠki voru me­al annars gefin af fyrirtŠkjum og stÚttarfÚl÷gum ß Akureyri. ┴ri­ 1987 var stofna­ frŠ­slurß­ mßlmi­na­arins sem FÚlag mßlmi­na­armanna var a­ili a­. FrŠ­slurß­i­ fÚkk sÝ­ar heiti­ FrŠ­slumi­st÷­ mßlmi­na­arins ß vord÷gum 2003. Allt frß upphafi hefur fÚlag mßlmi­na­armanna veri­ mj÷g virkur ■ßtttakandi Ý uppbyggingu frŠ­slumi­st÷­varinnar og ■anga­ hafa margir sˇtt endurmenntun. FÚlag mßlmi­na­armanna steig enn eitt framfaraskrefi­ ß ■essum vettvangi ßri­ 2000 ■egar ■a­ fjßrfesti Ý eigin kennsluh˙snŠ­i ß Akureyri me­ a­sto­ nokkurra a­ila. S˙ ßkv÷r­un hefur reynst mikil lyftist÷ng Ý endurmenntunarmßlum fÚlagsmanna.

FÚlagslÝfi­

Framan af stˇ­ fÚlagi­ fyrir ■orrablˇtum og ßrshßtÝ­um en svo fˇr a­ kostna­ur var einfaldlega of mikill og a­sˇkn minnka­i. FÚlagi­ eigna­ist hlut Ý orlofsh˙si me­ ÷­rum fÚl÷gum Ý MS═ a­ Illugast÷­um. SÝ­an keypti ■a­ eigi­ h˙s ß sama sta­ og bŠtti vi­ ■ri­ja h˙sinu ßri­ 1980 a­ Selgili en ■a­ hefur veri­ selt. Einnig ß fÚlagi­ Ýb˙­ Ý Ljˇsheimum Ý ReykjavÝk sem miki­ er notu­ allt ßri­ um kring.

RŠtist ˙r h˙snŠ­ismßlum

Íll fÚl÷g ■urfa a­ hafa h˙s fyrir starfsemi sÝna. Fyrsta fasta a­setur SveinafÚlags jßrni­na­armanna var a­ Strandg÷tu 7 og flutti ■a­an a­ Glerßrg÷tu 32. FÚlagi­ komst Ý eigi­ h˙snŠ­i a­ Brekkug÷tu 4 ■egar ■a­ keypti h˙si­ me­ tveimur ÷­rum stÚttarfÚl÷gum. ┴ri­ 1984 flutti fÚlagi­ ßsamt ÷­rum stÚttarfÚl÷gum ß Akureyri Ý nřtt h˙snŠ­i sem fÚl÷gin bygg­u a­ Skipag÷tu 14, kalla­ Al■ř­uh˙si­.á
Eftir ■vÝ sem ßrin li­u jˇkst umfang og ■jˇnusta fÚlagsins lÝkt og hjß ÷llum ÷­rum stÚttarfÚl÷gum. Fyrsti starfsma­urinn sem rß­inn var til fÚlagsins var Halldˇr Arason, ■ßverandi forma­ur. Hann hˇf st÷rf 1971 og vann Ý fyrstu a­eins tvo daga Ý viku. Starfsemi fÚlagsins vatt upp ß sig og fimm ßrum sÝ­ar var forma­ur fÚlagsins, Hßkon Hßkonarson, rß­inn starfsma­ur ■ess ßsamt ■vÝ a­ sinna ÷­rum st÷rfum. FÚlaginu ˇx fiskur um hrygg ■egar fÚlagssvŠ­i ■ess stŠkka­i og DalvÝkingar og Ëlafsfir­ingar ur­u hluti af ■vÝ. Ůann 1. jan˙ar 1981 fÚkk fÚlagi­ nafni­ FÚlag mßlmi­na­armanna Akureyri. Hßkon Hßkonarson er forma­ur FÚlags mßlmi­na­armanna Akureyri. Hann metur st÷­u fÚlagsins ■annig:

äFÚlagi­ hefur kappkosta­ a­ veita sÝnum fÚlagsm÷nnum stu­ning ß sem flestum svi­um og vera virkur a­ili Ý ÷llum ■eim atri­um sem sn˙a a­ kaupum og kj÷rum fÚlagsmanna og haf­i m.a. forg÷ngu um samstarf annarra stÚttarfÚlaga ß Akureyri um ger­ sÚrstaks kjarasamnings vi­ Slippst÷­ina hf. ß Akureyri ßri­ 1987. Sß kjarasamningur haf­i nokkra sÚrst÷­u og haf­i vÝ­tŠk ßhrif ß kj÷r annarra i­na­armanna ß landinu. Nau­synlegt er a­ stÚttarfÚl÷gin sÚu vettvangur sem fÚlagsmenn geti treyst a­ vaki yfir ■eirra hagsmunum og a­ ■au fylgist vel me­ ■eim ÷ru ■jˇ­fÚlagsbreytingum sem ganga yfir samfÚlagi­, anna­ hvort ein og sÚr e­a Ý nßnu samstarfi vi­ ÷nnur fÚl÷g e­a samb÷nd.á
StÚttarfÚl÷gin ver­a a­ standa undir ■essum vŠntingum og stjˇrnv÷ld og atvinnurekendur ■urfa a­ vera ■ess vel me­vita­ir a­ ═slandi ver­ur aldrei stjˇrna­ Ý andst÷­u vi­ launafˇlk og samt÷k ■ess.ô

SvŠ­i