Lög félagsins

1. kafli. Nafn félagsins og hlutverk
 
1. gr.
Félagiđ heitir Félag málmiđnađarmanna Akureyri, skammstafađ FMA.
Félagssvćđi ţess er, Norđurland frá og međ Húnaţingi vestra til og međ Langanesbyggđ.
Félagiđ er ađili ađ Samiđn sem er ađili ađ Alţýđusambandi Íslands.
Heimili félagsins og varnarţing er á Akureyri.
 
2. gr.
Tilgangur félagsins er:
a) Ađ sameina alla starfandi málmiđnađarmenn sem vinna undir kjarasamningi félagsins.
b) Ađ vinna ađ sameiginlegum hagsmunamálum félagsmanna, svo sem međ ţví ađ semja um kaup og kjör, bćttan ađbúnađ viđ vinnu og gćta ţess ađ ekki sé gengiđ á rétt ţeirra.
c) Ađ hafa nána og vinsamlega samvinnu viđ öll stéttarfélög innan ASÍ.
d) Ađ leita samvinnu og samstarfs viđ önnur hliđstćđ félög á Norđurlöndunum,eftir ţví sem hagkvćmt ţykir á hverjum tíma.
e) Ađ vinna ađ frćđslu- og menningarmálum eftir ţví sem ađstćđur leyfa.
 
3. gr.
Rétt til inngöngu í félagiđ geta  ţeir fengiđ sem uppfylla eftirtalin skilyrđi:
a) Vinna ţau störf er 2. gr. a) liđur greinir frá. Nánar tiltekiđ eru vélvirkjar, vélsmiđir, rennismiđir, ketil- og plötusmiđir, stálsmiđir (stálskipasmiđir, stálmannvirkjasmiđir), eldsmiđir, rafsuđumenn, málmsteypumenn, bifvélavirkjar, bílasmiđir, bílamálarar, blikksmiđir, pípulagningamenn,tćknifrćđingar og iđnfrćđingar í málm og bíltćknigreinum,vélstjórar svo og fullgildir nemar í málmiđnađargreinum sem greiđa félagsgjald og ađrir sem greiđa ber af til félagsins skv. ákvćđum kjarasamning ţess.
b) Eru fullra 16 ára ađ aldri.
c) Standa ekki í óbćttum sökum viđ félagiđ eđa önnur stéttarfélög innan ASÍ, sem viđkomandi hefur veriđ í.
d) Hafa lokiđ námsáföngum sem viđurkenndir eru af élaginu sem hluti iđnnáms.
 
4. gr.
Heimilt er ađ taka í félagiđ sem aukafélaga málmiđnađarmenn sem rétt eiga til ađildar skv. 3.gr. en sem óska ekki fullgildrar ađildar skv. ákvćđum 5.gr. Aukafélagar ţessir greiđa félagsgjald,hafa málfrelsi og tillögurétt á fundum félagsins en hafa ekki atkvćđisrétt né njóta kjörgengis. Heimilt er samninganefnd félagsins ađ veita ţeim atkvćđisrétt um kjarasamninga. Auk ţess njóta ţeir sömu réttinda og fullgildir félagsmenn í sjóđum félagsins og njóta sömu ţjónustu ţess og réttinda á grundvelli kjarasamninga. Félagiđ skuldbindur sig til ađ líta á félagssvćđi sitt sem sameiginlegt atvinnusvćđi međ öđrum ađildarfélögum Samiđnar og tryggja ţar sem faglćrđum félagsmönnum félagsmönnum ađildarfélaga Samiđnar gagnkvćman rétt til ađ starfa án tillits til búsetu, greiđan ađgang ađ ţeim réttindum sem félagađild veitir og ađra ţjónustu sem sem félagiđ veitir. Undirstrikađ skal ađ hér er um gagnkvćman rétt ađ rćđa.

 

5. gr.
Sá sem óskar inngöngu í félagiđ skal senda skriflega inntökubeiđni til skrifstofu félagsins. Samţykki meirihluti stjórnarmanna inntökubeiđnina, er umsćkjandi orđinn löglegur félagi. Felli stjórnarfundur hins vegar inntökubeiđni, hefur umsćkjandi rétt til ađ vísa inntökubeiđni sinni til félagsfundar. Synji félagsfundur um inngöngu í félagiđ getur ađili skotiđ málinu til miđstjórnar Samiđnar og/eđa ASÍ en úrskurđur félagsfundar gildir ţar til úrskurđađ hefur veriđ um annađ. Stjórn félagsins er ţó heimilt ađ hafa annan hátt á eftir atvikum.
 
6. gr.
Félagsmanni er fjálst ađ ganga úr félaginu, enda sé hann skuldlaus viđ ţađ ţegar úrsögnin tekur gildi. Félagsmađur telst skuldlaus geti hann sýnt fram á ađ félagsgjöld hafi veriđ dregin af launum hans. Úrsögn á ađ vera skrifleg.  Enginn getur sagt sig úr félaginu eftir ađ atkvćđagreiđsla um vinnustöđvun hefur veriđ auglýst, eđa ákvörđun um vinnustöđvun hefur veriđ tekin og ţar til vinnustöđvun hefur formlega veriđ aflýst. Einnig er óheimilt ađ segja sig úr félaginu til ţess ađ taka upp störf félagsmann í örđu félagi sem lagt hefur niđur vinnu vegna deilu.

 

 
2. Kafli. Réttindi og skyldur félagsmanna,
réttindamissir, brottrekstur
 
7. gr. 
Međ ađild öđlast félagsmađur:
a) Rétt til ađ vinna samkvćmt ţeim kjörum sem samningar félagsins greina hverju sinni.       
b) Rett til styrkja úr sjóđum félagsins samkvćmt reglugerđum ţeirra.
c) Rétt til afnota af orlofshúsum félagsins samkvćmt reglugerđum ţeirra.
d) Málfrelsi, atkvćđisrétt, kjörgengi og tillögurétt á fundum félagsins samkvćmt lögum ţess og fundarsköpum. Um réttindi aukafélaga fer skv. 4.gr.
e) Réttur til ađstođar félagsins vegna vanefnda atvinnurekanda á samningum.                                                                                           


 
8. gr.
Skyldur félagsmanna eru:
a) Ađ hlýta lögum félagsins, fundarsköpum, fundarsamţykktum og samningum í öllum greinum.
b) Ađ greiđa félagsgjöldin á réttum gjalddaga.
c) Ađ gegna trúnađarstörfum fyrir félagiđ. Ţó getur starfandi stjórnarmađur, sem veriđ hefur 3 ár eđa lengur í stjórn félagsins samfellt, skorast undan stjórnarstörfum í jafnlangan tíma. 
d) Ađ stuđla ađţví ađ ófélagsbundnir menn gangi í félagiđ.
e) Ađ taka ekki upp störf sem stéttarfélög hafa langt niđur vegna kjaradeilu.
 
9. gr.
a) Félagsgjöld eru ákveđin á ađalfundi.
b) Félagsgjöld skulu innheimt sem ákveđin % af launum, en ţó er heimilt ađ ákveđa lágmarksgjald.
c) Hver sá félagsmađur sem skuldar lögbođin gjöld til félagsins fyrir 3 mánuđi eđa meira nýtur ekki fullra félagsréttinda, svo sem atkvćđisréttar, kjörgengis né styrkja úr sjóđum félagsins. Réttindi öđlast hann ekki á ný fyrr en skuldin er ađ fullu greidd eđa hann getur sýnt fram á ađ dregiđ hafi veriđ af honum félagsgjald .
d) Eins árs skuld varđar útstrikun af félagaskrá. Félagsmenn sem eru sjúkir, falla af launaskrá eđa stunda nám, greiđa ekki félagsgjöld.

 
10. gr.
Öllum félagmönnum er skylt ađ hlíta lögum félagsins, samţykktum ţess og samningum í hvívetna. Stjórn félagsins er heimilt ađ víkja hverjum ţeim úr félaginu sem brýtur lög ţess. reglur eđa fundarsamţykktir sem fullgildum félag og tekur hann ţá stöđu aukafélaga svo framarlega sem öll gjöld eru í skilum. Brottrekstur má hlutađeigandi kćra til félagsfundar. Úrskurđi félagsfundar má skjóta til miđstjórnar Samiđnar/ASÍ sem tekur ákvörđun.

 

 
3. Kafli. Stjórn og samninganefnd
 
11. gr.
Stjórn félagsins skipa sjö menn: Formađur, varaformađur, ritari, gjaldkeri og ţrír međstjórnendur.
Varastjórn skipa fimm menn. Kjörtímabil stjórnar er tvö ár, og skal hún kjörin í tvennu lagi.
Annađ áriđ skal kjósa til sama tíma formann, ritara, tvo međstjórnendur og ţrjá varastjórnarmenn.
Hitt áriđ , ári seinna, varaformann, gjaldkera og einn međstjórnenda og tvo varastjórnarmenn.                                                                                     Ţessi breyting var samţykkt á ađalfundi félagsins og samţykkt af miđstjórn ASÍ 2012 og gilti fyrst um kosningar félagsins 2013.
Hitt áriđ, ári seinna, varaformann, gjaldkera og einn međstjórnenda og tvo varastjórnarmenn  til ađ tryggja ađ öll stjórnin sé ekki í kjöri á sama tíma.


12. gr.
Stjórnin hefur á hendi yfirstjórn allra félagsmála milli félagsfunda. Stjórnin bođar til félagsfunda sbr. 17. gr. Hún rćđur starfsmenn félagsins, ákveđur laun ţeirra og vinnuskilyrđi. Stjórnin ber sameiginlega ábyrgđ á eigum félagsins. Skylt er stjórn félagsins ađ stuđla ađ ţví ađ allt er varđar sögu félagsins sé sem best varđveitt. Láti félagsmađur af trúnađarstörfum, er hann gegnir fyrir félagiđ, er honum skylt ađ skila af sér öllum gögnum er trúnađarstarf hans varđar.
 
13. gr.
Formađur félagsins bođar til stjórnarfunda og stjórnar ţeim. Formanni er skylt ađ halda stjórnarfund óski a.m.k. 2 stjórnarmenn eftir ţví. Formađur undirritar gerđarbćkur félagsins og gćtir ţess ađ allir stjórnarmenn geri skyldu sína. Hann hefur eftirlit međ starfsemi félagsins og eftirlit međ ţví ađ lögum ţess og samţykktum sé fylgt í öllum greinum. Varastjórnarmenn taka sćti í stjórn í forföllum ađalmanna. Varaformađur gegnir öllum störfum formanns í forföllum hans.

14. gr.
Ritari ber ábyrgđ á ađ gerđarbćkur félagsins séu haldnar og fćrđar íţćr allar fundargerđir og lagabreytingar.
Hann undirritar gerđarbćkur félagsins ásamt formanni. Heimilt er ađ hljóđrita fundi félagsins og skal ákvörđunţar um, kynnt í upphafi.
Rita má fundargerđ í stafrćnu formi. Sé ţađ gert skal hún innbundin, prentuđ út og undirrituđ ađ formanni og ritar ađ loknu starfsári.
 
15. gr.
Gjaldkeri hefur á hendi eftirlit međ fjárreiđu og innheimtu félagsins og bókfćrslu, eftir nánari fyrirmćlum stjórnarinnar.
 
16. gr.
Innan félagsins starfar samninganefnd sem í eiga sćti 12 menn. Stjórn og varastjórn hverju sinni skipa samninganefnd.
Samninganefnd kemur fram fyrir hönd félagsins viđ gerđ kjarasamninga. Samninganefnd hefur umbođ til ađ setja fram kröfugerđ og áćtlun um skipulag viđrćđna, taka ţátt í samningaviđrćđum og slíta ţeim, óska milligöngu sáttasemjara og skrifa undir kjarasamninga, taka ákvörđun um atkvćđagreiđslu um vinnustöđvun, fresta bođađri vinnustöđvun og aflýsa vinnustöđvun og ađ fela sameiginlegri samninganefnd fleiri félaga eđa sambanda umbođ sitt til samningagerđar ađ hluta eđa öllu leyti.
 
 
 
4. Kafli. Fundir og stjórnarkjör
 
17. gr.
A) Félagsfundir skulu haldnir ţegar félagsstjórn álítur ţess ţörf eđa minnst tíu prósenta fullgildra félagsmenn óska ţess viđ stjórn félagsins skriflega og tilgreina fundarefni. Fundir skulu bođađir međ minnst tveggja sólarhringa fyrirvara međ auglýsingu eđa bréflega. Ţó má í sambandi viđ vinnudeilur og verkfallsbođanir bođa fund međ skemmri fyrirvara. Fundur er lögmćtur ef löglega er til hans bođađ. Fundum félagsins skal stjórnađ eftir fundarsköpum félagsins. Ágreiningsatriđi um fundarsköp úrskurđar fundarstjóri hverju sinni međ rökstuddum úrskurđi. Óski einstaka félagsmađur eftir skriflegri atkvćđagreiđslu á félagsfundi er fundarstjóra skylt ađ verđa viđ ţeirri ósk.
B) Óheimilt er félagsmönnum ađ vinna yfir- og nćturvinnu á fundartíma. Ţó er formanni félagsins í samráđi viđ trúnađarmann á viđkomandi vinnustađ heimilt ađ veita undanţágu ef ţeir telja nauđsynlegt.
 
18. gr.
Ađalfundur félagsins skal haldinn fyrir lok marsmánađar ár hvert. Ađalfundur skal bođađur međ dagskrá međ minnst sjö daga fyrirvara og er hann lögmćtur ef löglega er til hans bođađ.

Á ađalfundi skulu tekin fyrir ţessi mál:
1. Skýrsla stjórnar fyrir liđiđ starfsár.
2. Endurskođađir reikningar félagsins lagđir fram til afgreiđslu.
3. Kosningar stjórnar og varastjórnar, enda fari kosning ekki fram međallsherjaratkvćđagreiđslu.
4. Kosning tveggja skođunarmanna og eins til vara.
5. Lagabreytingar, ef fyrir liggja.
6. Ákvörđun félagsgjalda.
7. Önnur mál.
 
19. gr.
a) Heimilt er ađ viđhafa allsherjaratkvćđagreiđslu viđ kjör stjórnar og samninganefndar og skal um tilhögun hennar fara eftir reglugerđ ASÍ ţar ađ lútandi. Annars skal kjósa stjórn og varastjórn á ađalfundi. Kjósa skal sérstaklega formann, varaformann, ritara og gjaldkera, en ađ öđru leyti skiptir stjórnin međ sér verkum.
b) Tilkynna ţarf til stjórnar skriflega ćtli félagsmađur ađ bjóđa sig fram á ađalfundi fyrir 15. janúar á hverju ári og til hvađa starfa hann hyggst bjóđa sig til. Fambođ félagsmanns skal miđa viđ 11.gr. í ţriđja kafla um stjórn og samninganefnd. Stjórn ber ađ senda út kynningu um ţau frambođ sem um rćđir ţremur vikum fyrir ađalfund til félagsmanna ef um fleiri en eitt frambođ sé ađ rćđa. Annars gildir uppstilling stjórnar og skal setja hana á heimasíđuna undir fréttir ásamt í fréttatilkynningu sem auglýst skal í um ađalfund í síđasta lagi sjö dögum fyrir ađalfund samanber 18.grein 4.kafli Fundir og stjórnarkjör. Uppstilling stjórnar skal lesin upp á ađalfundi og telst samţykkt án atkvćđagreiđslu hafi ekki komiđ fram tilkynning um frambođ í tíma. Stjórnarmađur sem hyggst ekki bjóđa sig fram á komandi kjörtímabili skal tilkynna ţađ stjórn félagsins í síđasta lagi 15. desember og skal ţađ koma fram á heimasíđu félagsins ađ viđkomandi stjórnarmađur/félagsmađur sé ekki í frambođi á nćsta ađalfundi. Stjórn finnur ađila ef ekki kemur frambođ fram á tilsettum frambođstíma.
 
 
5. Kafli. Fjármál
 
20. gr.
Ađalfundur skal ákveđa upphćđ og greiđslumáta félagsgjalda. Reglulegtţing ASÍ ákveđur ţó lágmarksfélagsgjald verkalýđsfélaga hverju sinni, sbr. 41. gr. laga ASÍ.
 
21. gr.
Af tekjum félags skal greiđa öll útgjöldţess, skatt til Samiđnar og ASÍ og annan kostnađ, er stafar frá samţykktum félagsfunda eđa stjórnar. Viđ meiriháttar ráđstafanir á eigum félagsinsţarf samţykki félagsfundar.
 
22. gr.
Tveir skođunarmenn skulu yfirfara reikninga félagsins fyrir liđiđ reikningsár og gera athugasemdir sínar viđ ţá. Skođunarmenn eru kosnir á ađalfundi. Auk hinna félagskjörnu skođunarmanna er stjórn félagsins skylt ađ láta löggiltan endurskođanda endurskođa reikninga og fjárreiđur félagsins í lok hvers reikningsárs.
 
23. gr.
Sjóđir félagsins skulu vera:
Félagssjóđur, Styrktarsjóđur, Slysa- og sjúkrasjóđur og Orlofssjóđur svo og ađrir sjóđir sem stofnađir kunna ađ verđa. Allir sjóđir félagsins ađrir en félagssjóđur skulu hafa sérstaka reglugerđ, samţykkta á ađalfundi. Reglugerđum sjóđa má ađeins breyta á ađalfundi. Reglugerđ hvers sjóđs skal tilgreina hlutverk sjóđsins, hverjar tekjur hans skulu vera, hvernig verja skuli fé hans og hvernig honum skuli stjórnađ.
Sjóđir félagsins skulu ávaxtađir á tryggan hátt í ríkisskuldabréfum, í ríkistryggđum skuldabréfum, í bönkum, í sparisjóđum og skuldabréfum tryggđum međ veđi í fasteign.
Tekjur félagsins skiptast milli sjóđanna samkvćmt ákvćđum í reglugerđumţeirra.
 
6. Kafli. Lagabreytingar
 
24. gr.
Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi félagsins enda hafi breytinganna veriđ getiđ í fundarbođi. Til ţess ađ breyting nái fram ađ ganga, verđur hún ađ vera samţykkt međ 2/3 hlutum greiddra atkvćđa fullgildra fundarmanna.
Breytingar á lögunum koma fyrst til framkvćmda er stjórnir Samiđnar og ASÍ hafa stađfest ţćr. Tillögu um lagabreytingar frá einstökum félagsmönnum skulu hafa borist stjórn félagsins fyrir 1. janúar ár hvert.
Viđ úrsögn úr Alţýđusambandi Íslands eđa samtökum sem eru ađilar ađ sambandinu skal fara ađ lögum A.S.Í.
 
 
7. Kafli. Félagsslit.
 
25. gr.
Félaginu verđur ekki slitiđ nema 3/4 allra félagsmanna samţykki ţađ ađ viđhafđri allsherjaratkvćđagreiđslu.
Verđi samţykkt ađ leggja félagiđ niđur, skal Alţýđusamband Íslands varđveita eignir ţess ţar til annađ stéttarfélag er stofnađ međ sama tilgangi á félagssvćđinu. Fćr ţađ félag ţá umráđ eignanna, ađ áskildu samţykki miđstjórnar ASÍ.
Um sameiningu félaga skal fjallađ á sama hátt og lagabreytingar.
 
ţannig samţykkt á ađalfundi Félags málmiđnađarmanna Akureyri 23. febrúar 2002.
Ţannig stađfest af A.S.Í. 6. mars 2002.
 
 
 
 
Fundarsköp
Félags málmiđnađarmanna Akureyri
 
1. gr.
Formađur eđa í forföllum hans varaformađur setur fundi. Í fundarbyrjun skal hann tilnefna ţau mál sem á dagskrá fundarins eru, síđan skal hann stjórna kjöri fundarstjóra. Vilji fundarstjóri taka ţátt í umrćđum fundarins, frekar en fundarstjórn hans krefst, skal hann víkja úr sćti fundarstjóra og formađur eđa annar úr stjórn félagsins taka viđ fundarstjórn á međan.
 
2. gr.
Fundargerđir hvers fundar verđa settar inn á heimasíđu félagsins innan fimm virkra daga eftir fund og eftir ađ stjórn félagsins hefur samţykkt hana. Félagsmenn geta gert athugasemdir viđ fundargerđina viđ starfsmann félagsins og kemur hann athugasemdum viđkomandi til stjórnar félagsins og samţykki stjórnin athugasemdina er hún sett inn í fundargerđina. Félagsmenn hafa hálfan mánuđ til ađ gera athugasemdir viđ fundargerđir eftir ađ ţćr hafa veriđ birtar á netinu. Fundargerđir ţarf ţví ekki ađ lesa upp á félagsfundum. Fundargerđir skulu ritađar í fundargerđarbók og undirritađar af ritar og formanni félagsins.
 
3. gr.
Inntaka nýrra međlima, ef einhverjir eru til stađar, ber ađ framkvćma á undan dagskrármálum.
 
4. gr.
Fundarstjóri skal gefa mönnum kost á ađ taka til máls íţeirri röđ semţeir biđja um orđiđ. Rćđumađur skal standa međan hann flytur mál sitt. Skal hann halda sig viđţađ mál sem til umrćđu er og varast ósćmilegt orđbragđ.
 
5. gr.
Ekki má, nema međ leyfi fundarstjóra, lesa upp skrifađ né prentađ mál, annađ en nefndarálit eđa tillögur er snerta ţađ mál sem til umrćđu er.
Fundarstjóri skal lýsa tillögum í ţeirri röđ er ţćr berast.
Dragist umrćđur úr hófi fram getur hvađa fundarmađur sem er boriđ fram tillögu um takmarkađan rćđutíma.
 
6. gr.
Allar tillögur skulu bornar fram skriflega. Tillaga skal vera undirrituđ af flutningsmanni eđa -mönnum ef fleiri en einn flytja tillöguna. Sé beđiđ um ađ skipta sundur tillögu sker fundarstjóri úr um hvort gjört skuli, en ţađ er ţví ađeins heimilt ađ haldist geti ljósar og sjálfstćđar tillögur.
Heimilt er ađ bera fram dagskrártillögu. Sé ţađ gert skal hún vera rökstudd. Dagskrártillögu er ekki leyfilegt ađ rćđa.
Tillögur skulu bornar fram í ţeirri röđ er ţćr berast. Breytingartillögu viđ breytingartillögu skal ekki taka til greina.
7. gr.
Einfaldur meirihluti rćđur úrslitum mála, nema fundarsköp eđa lög félagsins ákveđi annađ.
 
8. gr.
Kosning í nefndir eđa ađrar trúnađarstöđur skal fara fram skriflega. Sé stungiđ upp á jafnmörgum og eiga ađ vera í nefnd lýsir fundarstjóri ţá kjörna. Séu fleiri tilnefndir skal kjósa á milli ţeirra sem í kjöri eru og hljóta ţeir kosningu sem flest atkvćđi hafa. Sá sem flest atkvćđi fćr viđ nefndarkjör skal kalla nefndina saman. Sé nefnd sjálfkjörin eđa atkvćđi jöfn rćđur stafrófsröđ. Nefndir kjósa sér formann og framsögumann.
 
 
9. gr.
Hljóti tveir eđa fleiri menn jöfn atkvćđi ţegar kosiđ er til trúnađarstarfa skal kjósa aftur milli ţeirra. Fái ţeir ţá enn jöfn atkvćđi rćđur hlutkesti. Allar kosningar eru bundnar nema annađ sé tekiđ fram í lögum félagsins.
 
10. gr.
Atkvćđaseđill er ógildur ef nöfn fleiri eđa fćrri manna eru á honum en kjósa skal.
 
11. gr.
Atkvćđagreiđslur skulu fara fram međ handaruppréttingu eđa leynilega, óski einhver ţess, nema annađ sé ákveđiđ í lögum félagsins.
 
12. gr.
Óski einn eđa fleiri fundarmenn leynilegra kosninga eđa atkvćđagreiđslu skulu ţćr fara fram skriflega.
 
13. gr.
Ekki er hćgt ađ neita fundarmanni sérstakrar bókunar óski hann ţess.
 
14. gr.
Rísi deila á félagsfundi um skilning á fundarsköpum, úrskurđar fundarstjóri.
 
15. gr.
Fundarsköpumţessum má breyta á hvađa lögmćtum félagsfundi sem er, ef breytingin hefur áđur veriđ rćdd á lögmćtum fundi. Fundur sá, sem ákveđur breytingu fundarskapa, ákveđur hvenćr hún gengur í gildi.
 
 
Reglugerđ Styrktarsjóđs
Félags málmiđnađarmanna Akureyri
 
1. gr.
Sjóđurinn heitir Styrktarsjóđur Félags málmiđnađarmanna Akureyri.
 
2. gr.
Markmiđ sjóđsins eru:
a) ađ styrkja félagsmenn Félags málmiđnađarmanna Akureyri, t.d. í verkföllum og verkbönnum, eftir ţví sem hagur sjóđsins er á hverjum tíma.
 
b) Styrkja félagsmenn sem hafa búiđ viđ langvarandi atvinnuleysi og njóta ekki atvinnuleysisbóta. Greiđa skal 60% af dagvinnulaunum viđkomandi í 2 vikur á hverju tímabili (á ári). Greiđslur samkvćmt b-liđ geta numiđ allt ađ 50% af vaxtatekjum sjóđsins á ári.
 
c) Ađ stykja félagmenn til tölvunáms, tungumálanáms, meistarnáms, meirprófs bílstjóra, ţungavinnuvélaprófs og annarra námskeiđa sem eflir ţá sem málmiđanađarmenn. Upptalning ţessi er ekki tćmandi heldur leiđbeinandi. Stjórn félagsins sem er jafnframt stjórn sjóđsins getur tekiđ til umfjöllunar og afgreiđslu óskir félagsmanna um frekari styrkveitingar en ađ framan greinir. Samţykki stjórnin slíka beiđni ákveđur hún einnig styrkupphćđina, enda geri hún rökstudda grein fyrir ákvörđun sinni á nćsta ađalfundi félagsins.
 
d) Námskeiđ sem styrk eru af sjóđnum skulu efla félagsmennina sem málmiđnađarmenn.
 
e) Heimilt er stjórn sjóđsin ađ kaupa og selja húsnćđi eftir ţví sem ţurfa ţykir.
 
3. gr.
Tekjur sjóđsins eru:
a) Vaxtatekjur.
b) Ađrar tekjur samkvćmt ákvörđun ađalfundar.
 
4. gr.
Rétt til styrktar úr sjóđnum hefur hver löglegur félagsmađur. Ennfremur má međ samţykki lögmćts félagsfundar veita styrki til einstakra verkalýđsfélaga, efţau eru í verkfalli eđa verkbanni og nauđsyn virđist ađ hjálpa ţeim.
 
5. gr.
Nú stendur yfir verkfall eđa vekbann, skal ţá félagsstjórn koma sér saman um hve háar greiđslur úr sjóđnum skulu vera í hverju tilviki og hvenćr ţćr skulu hefjast. Tillögu sína skal stjórnin leggja fyrir félagsfund til samţykktar áđur en greiđslur hefjast.
 
6. gr.
Félagsstjórn ber ábyrgđ á sjóđnum og sér um ađ hann sé ávaxtađur eins og hagkvćmast er á hverjum tíma.
Endurskođun reikninga sjóđsins annast endurskođendur félagsins og skal legga endurskođađa reikninga sjóđsins fyrir hvern ađalfund.
 
7. gr.
Reglugerđ ţessari má ađeins breyta á lögmćtum ađalfundi. Reglugerđarbreyting er ţví ađeins gild ađ hún sé samţykkt af 2/3 greiddra atkvćđa.
 
ţannig samţykkt á ađalfundi 23. febrúar 2013.

Svćđi